Þessi snúningslök eru tvöföld. Neðri hliðin er úr sleipu vinylefni og efri hliðin úr mjúkofnu polyester. Hliðarvængir eru á lakinu sem nota má til að setja undir dýnuna og tryggja að lakið færist ekki of mikið til. Stærðin á lakinu er 183cm á breidd m/vængjunum en snúningsflöturinn sjálfur er um 112cm. Lengdin er 120cm.
Athugið að botninn á lakinu er ljósgulur, ekki blár eins og á efri myndinni.