Sasso handklæðin eru mjúk og bómullin í þeim afar rakadræg. Lífræn bómull hefur náð miklum vinsældum á undanförnum árum. Bómullinn er vottuð af viðurkenndum aðilum þar sem samfélagsleg ábyrgð er í fyrirrúmi.
Stærðir: 100×150, 75×150, 50×100, 50×70 og 30×30.
Efni: 100% bómull
Þéttleiki: 550 g/m²
Litir: Hvítur
Þvottur: 60°
ATH: Sérpöntun