Monza rúmfötin eru vinsælustu hótelsettin okkar. Þau eru framleidd til þess að standast ströngustu kröfur hótelgeirans um mýkt, meðhöndlun, endingu og verð.
Stærðir: Sængurver: 140×210 cm – koddaver: 50×70 cm
Efni: 50% bómull 50% polyester
Litur: Hvítt
Þvottur: 95°
*Hálfstraufrí*